9.2.2014 | 23:54
Höftin
Vinnan við afnám hafta á Íslandi er löngu hafin, hún hófst tiltölulega snemma í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms. Verkefnið er í höndum Seðlabankans undir forystu seðlabankastjórans, Más Guðmundssonar.
- M.ö.o. Bjarni Benediktsson mun ekki getað státað af því að hafa byrjað það verkefni að afmá höftin. Þá hefur verið starfandi þverpólitísk nefnd í tvö ár sem hefur með þetta mál að gera og svonefnda snjóhengju sem er hluti af sama máli.
. - Enn er verkefnið í höndum seðlabankastjóra og er verkið unnið með mikilli gát og varúð. Íslenska þjóðfélagið má ekki við neinu óðagoti við að leysa þetta vandamál.
![]() |
Höftin fara ekki í einu vetfangi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.