Mistök formannsins eru alvarleg

  • Samið er um um kaup og kjör gegn ákveðnu vinnuframlagi launamanns og við slíka samninga þarf að standa. 
    .
  • Taka verður með í reikninginn að ríkið er eigandi bankans og ríkið getur ekki haft einkaleyfi til þess að standa ekki við gerða samninga. 

M.ö.o. eigandi bankans ákveður einhliða og fyrirvaralaust að lækka laun Más. Það er t.d. ljóst í dag að eigandinn býður Má upp á ákveðin laun og önnur hlunnindi þegar verið er að lokka hann til starfa sem seðlabankastjóra á Íslandi. 

  • En á sama tíma er þessi sami eigandi bankans búinn að ákveða að standa ekki við þau kjör sem boðið var upp á.

  • Þetta er auðvitað mál sem þarf að fara fyrir alþjóðlegan dómstól. Þetta er svo augljóst samningsbrot. 

Ég geri ráð fyrir að hagsmunir bankans og þjóðarinnar séu í raun miklu meiri en hagsmunir Más. Eða hvernig halda menn að það gangi að fá jafn hæfan mann sem seðlabankastjóra eftir það sem undan er gengið. 

Þegar auglýst verður eftir nýjum bankastjóra sem hefur á bak við sig alþjóðlega viðurkenningu eins og Már hefur óneitalega. 
 

  • Það er örugglega skynsamlegt að leiðrétta laun bankastjórans strax svi einhverjir alvöru aðilar hafi áhuga á að sækja um starfið
Hræddur er ég um að verði erfitt að fá slíkan aðila á launum eins og Már hefur í dag. 

Þá held ég að sporin hræði. Þá á ég við hvort umsækjendur geti í alvöru treyst þeim kauptilboðum sem ríkisvaldið býður nýjum bankastjóra. 

Þá er ljóst, að allar líkur eru á því að næsti seðlabankastjóri verði á miklu hærri launum heldur en Már hefur í laun. 

Hvað ætli rítstjórar hafi í laun á gjaldþrota blaði sem misst hefur helminginn af áskrifendum sínum?

Ég reikna með því, að fyrirrennarar Más í þessu starfi hafi verið með miklu hærri laun en Már sem er líklega eini maðurinn sem er sérstaklega menntaður til að verða seðlabankastjóri á Íslandi.

 


mbl.is „Frekar óeðlilegt að bankinn borgi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er misskilningur að Már sé eitthvað sérstaklega menntaður. Hið rétta er að hann er hagfræðingur.

Mikilvægt er að gera skýran greinarmun á menntun annars vegar og forheimskun hins vegar.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.3.2014 kl. 17:33

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Sæll Guðmundur, svona hef ég ekki séð frá þér áður. Hér gerir þú tilraun til þess að gera lítið úr embættismanni sem ekki getur borið hönd fyrirð höfuð sér.

Mér finnst þú fyrst og fremst gera lítið úr sjálfum þér með þessu skeyti.

Már Guðmundsson (fæddur 21. júní 1954) er íslenskur hagfræðingur og seðlabankastjóri Seðlabanka Íslands. Hann var áður aðstoðarframkvæmdastjóri peningamála- og hagfræðisviðs Alþjóðagreiðslubankans í Basel í Sviss.

Nám og störf[breyta]

Már brautskráðist með BA-gráðu í hagfræði frá Essex-háskóla í Essex á Englandi, en hafði auk þess stundað nám í hagfræði og stærðfræði við Gautarborgarháskóla í Gautaborg í Svíþjóð. Hann lauk M.Phil.-prófi í hagfræði frá Cambridge-háskóla í Cambridge á Englandi og stundaði þar einnig doktorsnám.

Már starfaði við hagfræðideild Seðlabanka Íslands á árunum 1980 til 1987, var forstöðumaður hagfræðisviðs bankans á árunum 1991 til 1994 og aðalhagfræðingur bankans frá 1994 til 2004. Hann var efnahagsráðgjafi fjármálaráðherra 1988 til 1989.

Recent publications[edit]

"Fault lines in Cross-border Banking: Lessons from the Icelandic case," with Thorsteinn Thorgeirsson, SUERF Studies 2010/5.[1]

"Financial globalisation: key trends and implications for the transmission mechanism of monetary policy," BIS Papers No 39, April 2008, http://www.bis.org/

"Near-term exchange rate flexibility in East Asia: a precursor to regional monetary union?" in Pacific Economic Review, 13: 1 (2008), pp 62–82. https://www.bankofengland.co.uk/publications/events/ccbs_cew2007/paper_4Gudmundsson.pdf

"Financial globalisation and asset price dynamics in small and financially open economies," a background note for the Reinventing Bretton Woods Committee/University of Iceland Institute of Economic Studies Reykjavík Roundtable “Global Financial Markets and International Financial Stability”, Reykjavik, Iceland, 19–21 October 2006, http://www.rbwf.org/

"The choice and design of exchange rate regimes," in “Central Banks and the Challenge of Development”, proceedings of conference held at the BIS in Basel, March 2006 and published May 2006, pp 105–122, http://www.bis.org/

"Keynes’s General Theory and Current Views: Methodology, Institutions and Policies," University of Iceland, 2004, pp 79–97.

"Keynes and the modern theory of monetary policy," with Asgeir Danielsson in Gudmundur Magnússon and Jesper Jespersen (eds)

"Interaction of monetary and financial stability in a small open economy - the case of Iceland," with Haukur Benediktsson Arnór Sighvatsson and Gylfi Zoega presented at the SUERF conference in Iceland on 3–4 June 2004

"How does being small affect the choice of an exchange rate regime?" Paper prepared for the International Atlantic Economic Society conference in Vienna 12–16 March 2003.

"The strengthening of the exchange rate and economic policy challenges," Monetary Bulletin 2003/3, www.sedlabanki.is/

"The Icelandic pension system," In International Pension Funds and their Advisors 2002, Aspire, 2002.

"Exchange rate arrangements of microstates: general assessment and the case of Iceland," paper presented at the Conference “Iceland and the World Economy: Lessons for Small Countries in the Era of Globalisation”, organised by the Center for International Development at Harvard University, May 2002.

"Optimal exchange rate policy: the case of Iceland," with Arnór Sighvatsson and Thórarinn G. Pétursson, in Bank of Norway Working Papers 2001/15.

"Iceland’s experience of financial instability in recent decades," with Tryggvi Björn Davidsson, in Gudmundsson, Herbertson and Zoega (Eds.) Macroeconomic Policy: Iceland in an Era of Global Integration, Papers and Proceedings of an Anniversary Conference of the Institute of Economics of the University of Iceland held in Reykjavík in May 1999.

"Optimal exchange rate policy: the case of Iceland," with Thórarinn G. Pétursson and Arnór Sighvatsson, in Gudmundsson, Herbertson and Zoega (Eds.) Macroeconomic Policy: Iceland in an Era of Global Integration, Papers and Proceedings of an Anniversary Conference of the Institute of Economics of the University of Iceland held in Reykjavík in May 1999.

Kristbjörn Árnason, 9.3.2014 kl. 17:42

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég var ekki að gera lítið úr manninum, þvert á móti kann ég ágætlega við Má Guðmundsson og finnst hann meira að segja vera óvenjuskynsamur af hagfræðingi að vera. Nei, þvert á móti var að gera tilraun til að leiðrétta þann misskilning að hagfræði snúist um að læra eitthvað. Þú virðist hafa misskilið það líka. En það er allt í lagi ég tek það ekkert nærri mér.

Tilveran er ekki svarthvít þó sumir vilji líta þannig á, og hún fyrirfinnst ekki heldur í neinu hagfræðilíkani sérstaklega.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.3.2014 kl. 17:50

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Er maðurinn með það lág laun að hann hefði fengið gjafsókn á þetta mál upp í Hæðstarétt....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.3.2014 kl. 07:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband