Hagsmunaaðilar á búsettir á landsbyggðinni með pólitískan áróður gegn hagsmunum Reykvíkinga

Njáll Trausti Friðbertsson  Akureyri

Ég er rúmlega fertugur flugumferðarstjóri, viðskiptafræðingur og varabæjarfulltrúi á Akureyri. Kvæntur og á tvo drengi. Sit í stjórn Norðurorku, framkvæmdaráði og fasteignum Akureyrar. Varamaður í bæjarráði og stjórnsýslunefnd.

 

  • Hann er með hjartað á Reykjavíkurflugvelli og greinilega ekki auralaus. Heldur uppi hagsmunabaráttu gegn hagsmunum Rekvíkinga.  

 

Ásamt daglegum störfum sem flugumferðarstjóri hef ég komið að uppbyggingu fyrirtækja sem fyrst og fremst tengjast ferðaþjónustunni. Ég hef einnig komið að rannsóknum í ferðaþjónustu og skýrslugerð tengdum ýmsum samgöngubótum.

Ég hef mikin áhuga á þeim málefnum sem falla undir umhverfis- og samgöngunefnd, með sérstakri áherslu á samgöngumál og mikilvægi þeirra í uppbyggingu landsins. Í umhverfis- og samgöngunefnd má reikna með að stór og mikilvæg málefni verði til umræðu á komandi árum.

Umhverfismál, frekari tilflutningur verkefna frá ríki til sveitarfélaganna og samgöngumál í sínum víðasta skilningi eru allt verkefni sem falla undir nefndina og mikilvægt að vel sé unnið í þessum málaflokkum á næstu árum. Ég er tilbúin að leggja mitt af mörkum í þeirri vinnu.

Hótel Rangá ekki lengur Icelandair Hotel – samstarfssamningi við eiganda sagt upp

rangaIcelandair hefur sagt upp samstarfssamningi sínum við Hótel Rangá en aðaleigandi þess er Friðrik Pálsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landssímans og SÍF. Friðrik staðfesti þetta í samtali við Eyjuna í dag. „Það er rétt. Þeir gerðu það.“ Hann vill þó ekki upplýsa um ástæður riftunarinnar. „Er ekki best að þeir svari því, þessir herramenn?“

Samkvæmt heimildum Eyjunnar er ástæða uppsagnarinnar óánægja Icelandair með framkvæmd Friðriks og félaga á Hótel Rangá á samningnum, en þeir vilja meina að farið hafi veri allt of frjálslega með Icelandair Hotels stimpilinn. Hann hafi í óleyfi verið notaður til að leigja út gistirými sem ekki standi undir þeim kröfum sem Icelandair setji. Tekið skal fram að ekki átt við sjálft Hótel Rangá, en það þykir hið besta hótel. 


mbl.is Felldu eigin tillögu í borgarráði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband