23.3.2015 | 21:53
Íhaldsmaður guðlastar
- Stefna þessarar hreyfingar er í eins mikilli andstöðu við boðskap Jesú og hugsast getur.
Boðskapur Jesú snýst um kærleikann og fyrirgefninguna. Fjallar um að hugsa um náungann eins og sjálfan sig. Snýst að dæma ekki aðra.
Allt það sem þessi Teboðsmaður stendur fyrir virðist vera í harðri andstöðu við boðskap Jesú. Rétt eins og stefna allra hægri flokka gerir almennt
Íhaldsmaður af guðs náð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 21:56 | Facebook
Athugasemdir
Mikil speki hjá þér, þessi alhæfingaruna!!!
Jón Valur Jensson, 23.3.2015 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.