Baráttudagur verkalýđsins - launamenn fylkjum liđi í dag!

Mćtum í kröfugöngu verkalýđsfélaganna

Fram, ţjáđir menn í ţúsund löndum
sem ţekkiđ skortsins glímutök! 
Nú bárur frelsis brotna á ströndum 
bođa kúgun ragnarök
Fúnar stođir burtu vér brjótum
Brćđur! Fylkjum liđi í dag! 
Vér bárum fjötra, en brátt nú hljótum 
ađ byggja réttlátt ţjóđfélag

Ţó ađ framtíđ sé falin,
grípum geirinn i hönd !
Ţví Internationalinn
mun tengja strönd viđ strönd

MAÍSTJARNAN

Ó hve létt er ţitt skóhljóđ
ó hve leingi ég beiđ ţín,
ţađ er vorhret á glugga,
napur vindur sem hvín,
en ég veit eina stjörnu,
eina stjörnu sem skín,
og nú loks ertu komin,
ţú ert komin til mín.

Ţađ eru erfiđir tímar,
ţađ er atvinnuţref,
ég hef ekkert ađ bjóđa,
ekki ögn sem ég gef,
nema von mína og líf mitt
hvort ég vaki eđa sef,
ţetta eitt sem ţú gafst mér
ţađ er alt sem ég hef.

En í kvöld lýkur vetri
sérhvers vinnandi manns,
og á morgun skín maísól,
ţađ er maísólin hans,
ţađ er maísólin okkar,
okkar einíngarbands,
fyrir ţér ber ég fána
ţessa framtíđarlands.
(Halldór Laxnes)

Kristbjörn Árnason's photo.
 

mbl.is Skođa ađgerđir gegn Speli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband