Hækkun á virðisaukaskatti á landbúnaðarvörum ætti að þýða minnkandi styrki til landbúnaðar.

  • Það er auðvitað launafólk sem styrkir landbúnaðarframleiðsluna á Íslandi. Það gera ekki aðrir
 
Árin 2011 til 2013 kostaði mjólk á bændaverði neytendur og íslenska ríkið 15,5 milljarða króna…
KJARNINN.IS
  • Þetta er ansi stór sannleikur en hann skautar samt fram hjá mikilvægum punkti sem er, að niðurgreiðsla á íslenskri landbúnaðarvöru er ekki til að styrkja almenning og hefur aldrei gert það.
    *
  • Hann til að halda niðri verðlagi á íslenskum landbúnaðarvörum og er því styrkur til bænda. 
  • Allar slíkar fullyrðingar er óeðlilegur áróður ættaður frá bændasamtökunum. Menn mega ekki gleyma því að það er fyrst og fremst launafólk sem niðurgreiðir landbúnaðarvörur t.d. tekjuskatti og launasköttum á Íslandi.

    Slíkir skattar eru greiddir af brúttótekjum launafólks + útsvar sem bændur greiða ekki eða önnur fyrirtæki.

    En eðlilegt er að geta þess, að með því að hækka virðisaukaskattinn á landbúnaðarvörum minnka styrkirnir til bænda sem beinar greiðslur nema annað komi til.

    Verði tollar á innfluttum landbúnaðarvörum lækkaðir mun það eitt og sér ekki lækka verð á innfluttum landbúnaðarvörum, nema að tollar séu óeðlilega háir. 

    Verð á erlendum landbúnaðarvörum á Íslandi stýrist fyrst og fremst á verði íslensku vörunnar og á gæðum hennar.


mbl.is Tollar af mjólkurvörum lækki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Hefur grweinarhöfundur athugað að Island trónar á toppi 20 landa hvað varðar gæði afurða ?

  Eða hvað mörg störf landbúnaðurinn skapar !

 Eða hvað mikinn gjaldeyri hann sparar- og hvað mikinn gjaldeyri við gætum fengið ef allar þær afurðir sem eftirspurn er eftir væru fluttar út ''?   Bændur þyrftu ekki styrki ef væru færri milliliðir .

Erla Magna Alexandersdóttir, 14.6.2015 kl. 20:51

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

hvað kemur annars VIRÐISaukaskattur íslenskum bændum við  ??????

Erla Magna Alexandersdóttir, 14.6.2015 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband