Er forsætisráðherra að gefa gerðardómi fyrirmæli í viðtölum?

  • Nú eftir þinglokin

Þetta er sem betur fer rangt mat hjá forsætisráðherranum um möguleikanna á launabreytingum hjá hjúkrunarfræðingum, staðan er miklu bara flóknari en þetta.

Íslenskir læknar eru eftirsóttir í öðrum löndum það er staðreynd því eftirspurn eftir læknum fer vaxandi í þeim löndum sem lífskjörin hafa batnað undanfarna áratugi.

Eftirspurnin er bara miklu meiri eftir íslenskum hjúkrunarfræðingum með með mikla starfsreynslu og fræðiþekkingu en eftir læknum.

Það er vandinn sem við er að eiga. Sagt er, að þegar vanti um 100 hjúkrunarfræðinga til starfa á Landsspítalanum.

Það þarf heldur ekki að leysa þessi launamál með þessum hætti, það eru fleiri möguleikar í stöðunni. Vert er að hafa í huga að það er miklu flóknara að fá sérfræðiþekkingu í hjúkrun á sjúkrahúsin heldur enn að fá lækna.

Eins og sá sem er þessi launahækkun sem stendur til boða, en síðan yrði gerður samningur ákveðna krónutölu hækkun á launum árlega t.d. í 5 ár. Slíkur samningur myndi ekki breyta stöðunni á almennum vinnumarkaði.

Enda væri þá slíkur samningur tengdur markaðslaunum á almennum vinnumarkaði. Þ.e.a.s. til að koma til móts við þá launaþróun sem er í markaðslaunakerfinu. En markaðslaun hafa rokið upp undanfarna mánuði og eru enn á mikilli uppleið. Langt umfram gerða kjarasamninga.

Hin almenni vinnumarkaður yrði að taka afstöðu til vandamálsins ef hjúkrunarfræðingum fækkaði í landinu. Um slíkt er auðvelt að semja, en niðurstaða næst ekki tilskipunarleiðina eins og núverandi stjórnvöld vilja fara. Launamenn yrðu ekki vandamálið, heldur samtök atvinnurekenda.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ekki hægt að hækka laun hjúkrunarfræðinga meira að svo stöddu. Það myndi setja samninga á almennum vinnumarkaði í uppnám. Laun heilbrigðisstarfsfólks hafi þegar verið hækkuð langt umfram önnur það sem þekkist í...
RUV.IS

mbl.is Óskað eftir greinargerðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband