28.7.2015 | 21:56
Skemmtiefni í gúrkutíð
- Ef spurningunni hefði verið snúið við og spurt:
* - Hver er það sem þú vilt að verði ekki forseti?
* - Hefði Ólafur Ragnar gjörsigrað í skoðanakönnunni.
Um leið hefðum við ekki þurft að hafa áhyggjur af trúarskoðunum hans eða afstöðunni til Nató.
Fleiri vilja Jón Gnarr en Ólaf Ragnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Athugasemdir
Það liggur sem sagt fyrir, að 79% þjóðarinnar hafna alfarið Jóni Gnarr. Það er ánægjulegt. Og 89% vilja ekki sjá Katrínu á Bessastöðum. Ennþá ánægjulegra.
Pétur D. (IP-tala skráð) 29.7.2015 kl. 00:01
Kristbjörn, lestu þessa frétt:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/07/28/anaegja_med_storf_forseta/
"Meirihluti þeirra sem taka afstöðu er ánægður með störf Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands eða rúmlega 56%."
Pétur D. (IP-tala skráð) 29.7.2015 kl. 00:40
Að vilja EKKI einhvern annan er eina ástæðan fyrir að 85% þeirra sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn kjósa hann og að vilja ekki að einhver ákveðinn flokkur komist til valda er eina ástæða þess að 96% af þeim sem kjósa Samfylkinguna kjósa hana. Að kjósa einhvern afþví maður vill EKKI einhvern annan er áskrift að stöðnun, stundum er réttmætur ótti á bak við það, en niðurstaðan verður alltaf að íhaldsöflin til hægri og vinstri vinna.
Guðmundur (IP-tala skráð) 29.7.2015 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.