11.8.2015 | 14:10
Húsgögn og innréttingar hafa lengi verið framleidd úr pappír
- Bæði á Íslandi og um víða veröld.
E.t.v. munu fangelsin framleiða nýja vörulínu fyrir IKEA sem er að mestu úr endurunnum páppír. Breytingin sem verður, að nú á framleiða plötur úr endurunnum pappír.
En ,,MDF" plötur eru pappírsplötur sem verið hafa á markaði í áratugi. Þar áður eru enn aðrar pappírs-plötur sem kallaðar eru á Íslandi ,,MASONYT" plötur eða karlitt á dönsku.
þessar plötur hafa verið framleiddar út úgangs trjáefni sem hefur verið of gróft efni í fínni pappír. Mjög oft eru þessar plötur spónlagðar eða sprautulakkaðar í lit.
- Þá hafa verið til sölu pappírsplötur sem eru formpressaðar með ýmsu móti. Mjög oft eru þær pressaðar í eftirlíkingu af gömlu ,,fulningahurðunum"
- Umhverfisvæn hugmynd er byggir á endurnýtingu á pappír sem kemur frá flokkuðu pappíssorpi. En það eru límefnin sem í plötunum eru sem segja mjög mikið hversu umhverfisvænar plöturnar sjálfar eru.
- Þá spurningin um endur unnar MDF plötur sem víða fylla sorphauga nútímans.
- Ekki eru nema ca. 55ár síðan spónaplötur tóku að berast til Íslands sem boðuðu algjöra byltingu. Það er eins með þær að límið í plötunum er tíðast mjög hættulegt mönnum og lífríkinu. Það væri mikilvægt að endurnýta þær í eitthvað nýtilegt og gera límið skaðlaust um leið.
IKEA framleiðir pappírshúsgögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 14:27 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.