Þetta svar Kristjáns Vals er í raun útúr snúningur.

  • Það er ljóst að mjög mikill meirihluti þeirra sem eru í þjóðkirkjunni vilja að það ríki algjört jafnrétti allra í kirkjunni.

Þetta sem Kristján Valur segir er vanhugsað dómkirkjanað mínu mati og er ekki samkvæmt boðskap leiðtoga okkar sem viljum vera kristnir.

Ekki gengur að vísa í seinni tíma menn til að réttlæta fordómanna.


Einnig eru prestar þjóðkirkjunnar ósammála Kristjáni Val og sýndi það sig ágætlega að allir þeir sem eru á línu Kristjáns Vals og gáfu kost á sér í biskupskjörinu fengu lítið fylgi meðal presta.

Því ætti þessi ágæti maður að skoða stöðu sína rækilega því honum var algjörlega hafnað í biskupskosningunum og væntanlega vegna hans íhaldssömu stefnu sérstaklega. Hann ætti einnig að skoða stöðu sína í stjórnkerfi þjóðkirkjunnar.

Einnig mætti minna á það, að Kristján Valur hrærði skyrið í þessari stofnun þegar Ólafsmálin stóðu sem hæst. Sá hræringur allur fór illa með trúverðugleika Þjóðkirkjunnar.

En Baldur Þórhallsson skuldar okkur þjóðkirkjufólki skýringu á orðum sínum í Pressunni um að Agnes hafi unnið gegn rétti samkynhneigðra.


mbl.is Prestar megi ekki mismuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

>...að allir þeir sem eru á línu Kristjáns Vals og gáfu kost á sér í biskupskjörinu fengu lítið fylgi meðal presta. 

Um hvað ertu að tala? Bæði Agnes og Sigurður Árni voru á sömu línu. 

Hjalti Rúnar Ómarsson, 24.9.2015 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband