Við fögnum þessari innborgun

  • Inn á skuld Sjálfstæðisflokksins við þjóðina
Þegar vinstri stjórnin tók við þá var Seðlabankinn gjaldþrota. Greitt var af þeirri skuld í dag hátt i fimmtíu miljarðar króna. Það er gott, en það er rétt að muna hver á þessa skuld; hana á Sjálfstæðisflokkurinn.
Icesave er lítið mál í þessum samanburði - enda er þrotabú Landsbankans búið að borga það eins og samið var um á miðju ári 2009.
Svavar Gestsson.
Ríkissjóður greiddi í árslok 2015 49,9 milljarða króna inn á skuldabréf Seðlabanka Íslands.

Er um að ræða eina stærstu einstöku afborgun af skuldum ríkissjóðs til þessa. Þetta kemur fram á vef fjármálaráðuneytisins.
MBL.IS
 

mbl.is Skuldastaða ríkissjóðs batnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband