Það var mikil kátína á Mbl í gærkvöld

  • Vegna niðurstöðu sýslumanns var dansað og hlegið hátt í móanum, móanum.....

    Maður spyr sig auðvitað hvaða sýslumaður það er sem kemst að slíkri niðurstöðu, sem stangast á við íslenska hagsmuni og venjulegar lagatúlkanir og venjur.

    Niðurstaðan úr þessari deilu mun hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir stöðu launafólks í framtíðinni.

    En það á ekki að koma neinum á óvart eftir allar hreinsanir Sjálfstæðisflokksins árum saman um hverjir fara með embætti sýslumanna og dómara. því það hefur verið skipað í þessi embætti eftir flokkspólitískum línum árum saman .

Þesskonar dómurum og sýslumönnum er ekki treystandi þegar upp koma erfiðar vinnudeilur. Þar sem hagsmunir aðila eru mjög ólíkir. 

Þessi vinnudeila er ein sú alvarlegasta fyrir launafólk um langan aldur og ef hún fer ekki vel fyrir starfsmenn álversins getur það haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir allt launafólk á íslandi.

Í slíkum málum dómara koma oft til álita fjölmörg atriði, sem pólitísk viðhorf geta haft áhrif á og þá getur þrýstingur fjársterkra aðila haft áhrif á slíka dóma. Því er mikilvægt að jafnvægi ríki milli aðila í slíkum dómarastörfum.

  • Félagsdómur hlýtur því að hafa lokaorðið í þessu máli.
    *
  • Í þessu máli hefur opinberast hver viðhorf íslensku stjórnendanna eru.
    *
  • Það vekur athygli að það er blaðafulltrúinn sem virðist vera fulltrúi Rio Tinto í deilunni.
    *
  • Þessir yfirmenn eru líka launamenn og þeir geta fengið sparkið í afturendann hvenær sem er.
    Þá er líklegt að komi erlendir menn til að reka fyrirtækið ásamt einhverju erlendu starfsliði
  • Rio Tinto er alræmt fyrir grimmd sína um víða veröld. 
Þrír af þeim fimmtán yfirmönnum álversins í Straumsvík, sem hafa heimild til að ganga í störf hafnarverkamanna, hafa réttindi til að stýra vinnuvélum sem þarf við útskipun áls. Ekki þurfa þó allir að hafa meirapróf sem vinna við útskipun.
RUV.IS
 

mbl.is Útskipun hefst um hádegisbilið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband