Sumir eru sjálfum sér verstir

  • Því miður er slíkt algengt, slíkir aðilar neita  

    að horfast í augu við staðreyndir.
    *
  • Til þess að alkahólistar geti tekist á við sjálfan sig verða þeir

    að viðurkenna eigin vanda og takast á við hann.

Það sama á við um þenna gamla miðjuflokk, hann hefur aldrei gert upp í eigin ranni eftir að flokkurinn hafði verið í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar árum saman.

Tímabil sem vissulega einkenndist af verulegri spillingu síðustu árin. Þessi flokkur hefur dvalið lengi við valdastólanna.

sigmundur Davíð 3

Patendlausnin sem átti að felast í því að kjósa Sigmund Davíð sem formann flokksins hefur brugðist. Það er nú öllum ljóst bæði almenningi og félögum í Framsóknarflokknum.

Flokksmenn eru blússandi reiðir, ekki endilega út í almenning eða alþingismenn úr öðrum flokkum.Þeir eru fyrst fremst reiðir út í sjálfan sig.

Því bjargvætturinn eða maðurinn sem átti að vera nýi formaður Framsóknaflokksins. Maður með óspillt mannorð og hreint borð sem almenningur áttu að geta treyst. M.ö.o. patent lausnin.

Á honum átti upprisa flokksins að hvíla og gleyma átti spillingartímunum í fortíð flokksins og byrja upp á nýtt. Hann hefur brugðist og virðist vera fulltrúi þessa spillingartíma.

Hann er sífellt að dreifa athyglinni frá eigin getuleysi í til að standa undir þessu hlutverki með allskyns útrásum í málaflokkum sem koma hans ráðherrahlutverki ekkert við.

Það er nú ljóst auðvitað að hann kom einnig illilega í bakið á fólkinu í flokknum sem hann leiðir og treysti honum. Hann átti að vera frelsari flokksins. Maðurinn með heiðarlega anddlitið og búttuðu kinnarnar.

Það er kominn tími til þess, að flokkurinn taki á þessum málum, nóg er komið af loddaraskap og sviknum loforðum. Það er kominn tími til þess að flokkurinn biðji þjóðina afsökunar.

Ekki má gleyma því, að Framsóknarflokkurinn var annar af tveim hrunflokkunum.

 
Karl Garðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, birti rétt í þessu pistilinn Óvinur nr. 1 á bloggsvæði sínu á Eyjunni þar sem hann sakar Ríkisútvarpið um að standa fyrir herðferð gegn forsætisráðherra þar sem „öll lögmál hlutlægni láti undan“. Í pistlinum tekur hann…
STUNDIN.IS
 

mbl.is Fólkið vill frekari svör frá Sigmundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Ekki má gleyma því, að Framsóknarflokkurinn var annar af tveim hrunflokkunum."

Heitir hinn Samfylkingin ?

Doddi (IP-tala skráð) 21.3.2016 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband