- Helsti talsmaður stóriðjunnar í landinu og frjálshyggjunnar, Davíð Oddsson er í framboði til þess að verða forseti Íslands.
* - Fyrrum forsætisráðherra, borgarstjóri og seðlabankastjóri. Öll embættin sem hann sinnti voru í rústum þegar hann hætti störfum í þeim.
* - Maðurinn sem trúir á og teystir ,,bláu höndinni".
Yngri kynslóðin í landinu vill ný vinnubrögð þegar kemur að því að vernda almenning gegn ofurvaldi frjálshyggjunnar, gegn glórulausri stóriðjuþenslu og vill endurnýja stjórnarskrá landsins.
Í grein frá RÚV sem hér birtist með má sjá hvernig flokksmenn Davíðs ganga um landið.
Miklivægur pistill um náttúruvernd. Í núverandi forsetakosningum er einmitt tekist á um þessi mál. Davíð Oddsson er einn helsti liðsmaður stóriðjumanna sem vilja riðjast út um alla íslenska náttúru og eyðileggja hana eftir hentileikum fjármagnsins.
Hann er í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn, útgerðina og stóriðjuna. Það er sama hvað hann rembist við að skrúbba þann stimpil af sér, þá getur hann það ekki. Hann hefur þegar gefið yfirlýsingar í þessa átt.
- Ef Davíð dregur sig ekki til baka út úr kosningabaráttunni þá verður framboð hans mæling á fylgi Sjálfstæðisflokksins. Davíð fær ekkert fylgi út fyrir fylgi gamla valdaflokksins.
Allt er þetta gert til að tjónka við erlend fjölþjóða fyrirtæki. Farið er gegn hagsmunum þjóðarinnar.

![]() |
Guðni með tæplega 70% fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 12:25 | Facebook
Athugasemdir
r Þeir sem skrifa í athugasemdir við bloggfærslur án þess að gefa upp nafn án viðurkenningar Mbl. eru strikaðir út ef þeir eru með óhróður um menn og málefni.
Kristbjörn Árnason, 11.5.2016 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.