Í forsetakosningunum nú, er tekist á við einn stærsta draug fortíðarinnar

  • Helsti talsmaður stóriðjunnar í landinu og frjálshyggjunnar, Davíð Oddsson er í framboði til þess að verða forseti Íslands.
    *
  • Fyrrum forsætisráðherra, borgarstjóri og seðlabankastjóri. Öll embættin sem hann sinnti voru í rústum þegar hann hætti störfum í þeim.
    *
  • Maðurinn sem trúir á og teystir ,,bláu höndinni".

Davíð oddsson

Yngri kynslóðin í landinu vill ný vinnubrögð þegar kemur að því að vernda almenning gegn ofurvaldi frjálshyggjunnar, gegn glórulausri stóriðjuþenslu og vill endurnýja stjórnarskrá landsins.

Í grein frá RÚV sem hér birtist með má sjá hvernig flokksmenn Davíðs ganga um landið. 

Miklivægur pistill um náttúruvernd. Í núverandi forsetakosningum er einmitt tekist á um þessi mál. Davíð Oddsson er einn helsti liðsmaður stóriðjumanna sem vilja riðjast út um alla íslenska náttúru og eyðileggja hana eftir hentileikum fjármagnsins.

Hann er í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn, útgerðina og stóriðjuna. Það er sama hvað hann rembist við að skrúbba þann stimpil af sér, þá getur hann það ekki. Hann hefur þegar gefið yfirlýsingar í þessa átt.

  • Ef Davíð dregur sig ekki til baka út úr kosningabaráttunni þá verður framboð hans mæling á fylgi Sjálfstæðisflokksins. Davíð fær ekkert fylgi út fyrir fylgi gamla valdaflokksins.

Allt er þetta gert til að tjónka við erlend fjölþjóða fyrirtæki. Farið er gegn hagsmunum þjóðarinnar.

 
„Það er algjör eyðilegging sem stendur til á Reykjanesi,” segir Eydís Franzdóttir, náttúruverndarsinni og ábúandi á Vatnsleysuströnd um jarðhitavirkjanir og háspennulínur sem áform eru um á Reykjanesi. Hún ræddi á Morgunvaktinni á Rás…
RUV.IS
 

mbl.is Guðni með tæplega 70% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

r Þeir sem skrifa í athugasemdir við bloggfærslur án þess að gefa upp nafn án viðurkenningar Mbl. eru strikaðir út ef þeir eru með óhróður um menn og málefni.

Kristbjörn Árnason, 11.5.2016 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband