Margt er skrýtið í kýrhausnum

Allt er þetta hluti af sömu efnahagsmyndinni

  • Hvers vegna eru ekki þegar í gildi almenn lög um skattagreiðslur skuldugra stóriðjufyrirtækja.

  • Ásamt samskonar lögum um fjölmörg íslensk fyrirtæki sem leika þennan leik.

Þ.m.t. stórútgerðir vegna kvótakaupa svo eitthvað sé nefnt. Er ekki búið að breyta veiðigjöldunum í skattagjöld?

Eru það stóriðjufyrirtækin sjálf sem hafa komið í veg fyrir þetta eða kanski núverandi ríkisstjórn?.

Núverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir vel hægt að taka á skattasniðgöngu og þunnri eiginfjármögnun alþjóðlegra fyrirtækja hérlendis með lagasetningu.

Frumvarp þess efnis hafi legið tilbúið í þinginu í þrjú ár, en slíkar breytingar geti þó ekki verið afturvirkar.

Hannes starfaði í nefnd í fjármálaráðuneytinu um breytingar á skattkerfinu, Nefndin skilaði tillögum í júní 2012. En hvers vegna er þá ekki búið að taka á þessu fyrr?

„ Það hafa verið lögð fram frumvörp á Alþingi í anda þeirra tillagna sem nefndin lagði fram, en mér er ekki kunnugt um hvers vegna þetta hefur ekki verið afgreitt,“ segir Hannes.

 
Starfandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir vel hægt að taka á skattasniðgöngu og þunnri eiginfjármögnun alþjóðlegra fyrirtækja hérlendis með lagasetningu. Frumvarp þess efnis hafi legið tilbúið í þinginu í þrjú ár, en slíkar…
RUV.IS
Sé að það var líka lagt fram 2013, en kláraðist ekki þá. Nýjasta málið: http://www.althingi.is/altext/145/s/1204.html
1204/145 frumvarp: tekjuskattur um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (þunn eiginfjármögnun)ALTHINGI. Katrín Jakopsdóttir
 
um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (þunn eiginfjármögnun). Flm.: Katrín…
ALTHINGI.IS
 

mbl.is Óljós tilgangur verðtryggingafrumvarps
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband