15.12.2016 | 12:25
Styrkur til iðnfyrirtækja bænda
- Það er ljóst, að samkvæmt frumvarpi ríkisstjórnarinnar til fjáraukalaga er meiningin að styrkja kjötvinnslustöðvar á Íslandi sérstaklega
* - Svo þessi geti auglýst sína ríkisstyrktu vöru erlendis.
Eða eins og Markaðsráð kindakjöts, sem er samstarfsvettvangur bænda og sláturleyfishafa, hefur unnið markvisst að því að finna nýja markaði erlendis, en ljóst er að afsetja þarf um 800 til 1.000 tonn til að koma í veg fyrir uppnám og almenna verðfellingu á kjöti á innlendum markaði seinnipart vetrar og/âeða næsta haust.
M.ö.o. neytendur eiga samkvæmt þessum hugmyndum greiða aukaskatt til kjöt vinnslunnar til að koma í veg fyrir að neytendur geti notið lækkunar á þessari dýru vöru.
Þetta er auðvitað siðleysi.
Stendur agndofa frammi fyrir þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Athugasemdir
Þetta var kratalegt innlegg frá þér Kristbjörn. Ertu ekki örugglega í röngum flokki?
Styrkurinn er til sauðfjárbænda en ekki til kjötvinnslunnar - heldur til að vega á móti lækkandi afurðaverði til þeirra.
Svo er nú þetta um "iðnfyrirtæki bænda" nokkið þreytt. Afurðastöðvarnar starfa eins og önnur kapitalísk fyrirtæki með hámarksarð í huga - og þær arðgreislur fara ekki til bænda.
Torfi Kristján Stefánsson, 15.12.2016 kl. 13:14
Það má vel vera að þetta sé kratalegt Torfi minn, en það breytir því ekki að kjötvinnslurnar eru ekki í eigu allra bænda. M.ö.o. þetta er því styrkur til þessara fyrirtækja og eða eigenda þeirra. leiti er ég hjartanlega sammála þér.
En greinin hans Hjörleifs í morgun var flott, ég sá hana á kaffihúsi áðan. Að öðru leiti var þetta sorgardagur hjá Hjörleifi þar bróðir hans Loftur, var jarðsettur í dag.
Kristbjörn Árnason, 15.12.2016 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.