Kattrín Jakobsdóttir, formađur Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs, veltir fyrir sér hvers vegna áćtlun um losun gjaldeyrishafta hafi ekki litiđ dagsins ljós miklu fyrr, í ljósi ţess hversu miklir hagsmunir séu í húfi, en áćtlunin var kynnt í hádeginu í dag.
Ţá spyr hún einnig hvers vegna áćtlunin var ekki unnin í nánara samráđi viđ stjórnarandstöđuna.
Ég fagna ţví ríkisstjórnin hafi loksins kynnt ađgerđir um losun hafta. Í kynningu Seđlabankastjóra í dag kom fram ađ áćtlun ríkisstjórnarinnar byggist á ţeirri ađgerđaáćtlun sem var samţykkt 2011 og hefur veriđ útfćrđ nánar.
Ég hef talsvert spurt um ţetta í ţinginu og fengiđ mismunandi svör, stundum var sagt ađ unniđ vćri ađ nýrri áćtlun sem yrđi ađ vera leynileg og ađ áćtlunin frá 2011 vćri byggđ á algjörlega röngum forsendum, skrifar hún og vísar í rćđu forsćtisráđherra frá ţví í febrúar á ţessu ári.
En stundum var bent á ađ unniđ vćri samkvćmt áćtlun-inni frá 2011, skrifar Katrín og vísar í rćđu Bjarna Benediktssonar frá ţví í október 2013, en ţar sagđi hann ađ áfram vćri unniđ eftir ţeirri áćtlun sem hefur veriđ í gildi.
Nú virđist hiđ síđarnefnda komiđ á daginn og ţví veltir mađur ţví eđlilega fyrir sér hvers vegna niđurstađan sem kynnt var í dag leit ekki dagsins ljós miklu fyrr í ljósi ţess hversu miklir hagsmunir eru í húfi og af hverju hún var ekki unnin í nánara samráđi viđ stjórnarandstöđuna.
En ađalmáliđ er ađ hagsmunir almennings verđi tryggđir og góđ sátt náist um ţćr útfćrslur sem nú hafa veriđ kynntar, skrifar Katrín Jakobsdóttir um máliđ.
Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar, skrif--ađi einnig um máliđ á Facebook síđu sinni í dag en hann sagđi góđu fréttirnar ţćr ađ haftatillögurnar vćru miklu nćr hugmyndum Samfylkingarinnar en Framsóknar voriđ 2013.
Viđ vildum ţá nýta svigrúm í samningum viđ slitabúin til ađ lćkka opinberar skuldir. Vera Framsóknar í skýjaborgum í tvö ár er ţjóđinni dýr, skrifar Árni Páll.
Fréttir ekki á rökum reistar
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson sagđi á Facebook-síđu sinni í morgun ađ stór og ánćgjulegur dagur vćri nú runninn upp. Í hádeginu verđur kynnt áćtlun um afnám gjaldeyrishafta og ýmis atriđi sem tengjast ţví. Mikil undirbúningsvinna, unnin af ótrúlega snjöllu og öflugu fólki, hefur stađiđ lengi.
Framkvćmdin hófst svo í gćrkvöldi, ţegar Alţingi samţykkti eins konar undanfarafrumvarp á óvenjulegum tíma, skrifar hann.
Á forsíđu Fréttablađsins í morgun var sagt frá ţví ađ leki á upplýsingum um áćtlunina til DV fyrir helgi hefđi skapađ ţrýsting og gert lagasetninguna í
Athugasemdir
Hik lögfrćđingsins sem situr í sćti fjármálaráđherra og undanbrögđ ţegar hann var spurđur um lögmćti ađgerđanna og fögnuđur kröfuhafa fćr mann til ađ halda ađ kröfuhafar noti tćkifćriđ til ađ koma sínum fjármunum úr landi og sćki svo ţađ sem ríkisstjórnin tók til dómstóla.
Hábeinn (IP-tala skráđ) 9.6.2015 kl. 00:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.