Sjálfsagt hæfur sem dómari

  • En hann virðist ekki vera hæfari til að verða hæstaréttardómari en aðrir þeir sem sóttu um að eiga sæti í hæstarétti.

En spurningin er:
Hver eru tengsl Karls við Sjálfstæðisflokkinn?

Mér hefur fundist ráðamenn flokksins fela þessari LEX lögmannastofu fjölmörg mál og af því sem mér finnst miklu fleiri mál en öðrum lögmannsstofum. 

Einnig tók ég eftir því að Geir Haarde gerðist þarna starfsmaður eftir að hann hrökklaðist úr starfi og það sama má segja um Baldur Guðlaugsson sem hrökklaðist úr starfi sem ráðuneytisstjóri. 

Ég efast ekkert um að þarna starfi hæfir lögmenn en það starfa jafnhæfir lögmenn á öðrum lögmannssofum.

Eru tengsl á milli þessarar lögmannsstofu og Sjálfstæðisflokksins? 

Ef svo er, er þá ekki rétt að það verði upplýst.

Er þá hægt fyrir yfirlýsta vinstri menn að treysta slíkum dómurum sem virðast allir hafa mikil tengsl við þennan stjórnmálaflokk.

Það er ekkert nýtt, að vinstrimenn og forystumenn ´verkalýðshreyfingunni vantreysti Hæstarétti


mbl.is Karl skipaður hæstaréttardómari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig minnir að þessi Karl,sé einn af arkitektum Eftirlaunafrumvarpsins,og Davíð Oddsson var aðstoðarmaður hans í því púsli,,,,reyndar átti Davíð þessa hugmynd,og fékk Lögfræðingagengi til að útfæra það. Þessi Karl,minnir mig allavega hafi komið mjög nálægt þeim gjörningi.

Númi (IP-tala skráð) 9.10.2015 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband