Mosa sárin í Vífilfelli

  • Verđa á nćsta ári 50 ára.

Ţađ var ţá haldiđ skátamót í Jósepsdal, einn skátaflokkurinn merkti sig ţarna međ nafni flokksins. Ţetta var svona unglingaflokkur og félagarnir nokkuđ miklir fyrir sér.

skátamót

Ţeir hafa vćntanlega fengiđ miklar skammir fyrir hugsunar-og tillitsleysi sitt á ţessum tíma.

Satt ađ segja held ég ađ enginn hafi áttađ sig á ţví hversu lengi ţessi sár vćru ađ gróa.

Umhverfismál voru ţá ekki komin í almenna umrćđu en ţađ var samt lögđ rík áhersla á ţađ í skátastarfinu ađ bera virđingu fyrir náttúrunni og ganga vel um hana.

Félagar í ţessum skátaflokki hafa fengiđ ţá refsingu ađ horfa á ţessar skemmdir sínar í öll ţessi ár. Ţessi skátamót hafa veriđ eins og perlur í safni minningabrotanna.

(myndin er ekki frá ţessu móti)


mbl.is Sárin í mosanum grćdd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband