Flott heimili í sögulegum húsum

Húsgögnin höfđa til mín eđlilega, en ţetta eru húsgögn sem voru í framleiđslu ţegar ég var ađ lćra mína húsgagnasmíđi.

Fólk virđist ekki gera sér grein fyrir ađ húsgagnasmíđi og hönnun ţeirra er gömul listgrein. Húsgagnasmiđirnir sem ég var samtíđa er ég var í námi litu flestir á sig sem listamenn.

Ég hitti í gćr unga konu og fyrrum nemanda minn úr grunnskólanum er tilkynnti mér ađ hún vćri ađ fara lćra húsgagnasmíđi. Ég hitti hana fyrir tilviljun ásamt móđur hennar er hún sagđi mér frá ţessari ćtlun sinni.

En mér fannst matborđiđ í eldhúsinu hjá Greip mjög flott og skemmtileg hönnun.  


mbl.is Heimilislíf: Sögulegt heimili í Vesturbćnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband